KKÍ reynir ađ fćkka í starfsstétt íţróttafréttamanna

Ég ćtla ađ kvarta yfir ţví ađ forráđamenn Körfuknattleikssambandsins eru vísvitandi ađ reyna ađ fćkka í starfsstétt íţróttafréttamanna. Ég fór á landsleikinn viđ Georgíu og aftur í gćr á leikinn geg Austurríki.

Hvađ eru menn ađ pćla?

Ţađ er vitađ ađ helsti veikleiki okkar sem skrifa um íţróttir eru sćlgćti, skyndibiti, gosdrykkir og mjöđur. Í báđum leikjunum hefur ekki sést í vinnuborđin fyrir súkkulađi, gosdrykkjum og sveittum flatbökum alla leiđ frá útlöndum - Wilson. Og svo er okkur einnig bođiđ í VIPPIĐ ţar sem ađ enn glćsilegri krćsingar voru í bođi.

Ef litiđ er snöggt yfir stétt íţróttafréttamanna ţá getur hvađa barn sem er séđ ađ viđ erum ekki beint í neinni fokhćttu í haustlćgđunum. Kólestóróliđ er núna í botni og allar hugmyndir mínar um breyttan lífsstíl eru foknar úti í veđur og vind.

Ég óska eftir ţví ađ forráđamenn KKÍ fari ekki alveg svona yfir strikiđ í nćstu heimaleikjum landsliđsins. Úrvaliđ var eins og ţáttur međ Sirrý á stöđ2, yfirdrifiđ....

Vatn, gulrćtur og ávexti, og kannski kaffi og XO á nćsta heimaleik.

Ţegar menn fá svona mikinn sykur beint í ćđ ţá verđa vítaskot ađ vítaköstum..í hita leiksins og Friđrik verđur sonur Friđriks og Stefán, fađir títtnefnds Friđriks, fer ađ gruna konuna sína um grćsku og allt verđur vitlaust..


mbl.is Íslendingar lögđu Austurríkismenn 91:77
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Talađu fyrir sjálfan ţig. Sjálfur er ég í kjörţyngd og lifi á Húsavíkurjógúrti.

HBG (IP-tala skráđ) 6.9.2007 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband