Uno

1 leikur hjá Woodgate.. ég er bara ánægður ef hann nær fleiri en 9 leikjum sem var heildartalan hjá drengnum í herbúðum Real Madrid. 

Hann hefði kannski átt að velja sér lægra númer á keppnistreyjuna hjá Real Madrid.....21wood

Ég er ekki í vafa um að allir halda að þetta séu verstu kaup sögunnar hjá mínum mönnum... en kannski á Woodgate eftir að sýna snilldartakta.. hver veit? 

Ef hann verður með gegn Man. Utd. á laugardag þá eru það stórtíðindi.. tveir leikir í röð. Og hann er nr. 39 hjá mínum mönnum.. ætli hann nái 39 leikjum áður en hann leggur skóna á hilluna?

 

1998–2003
2003–2004
2004–2007
2006–2007
2007–2008
2008–
Leeds United
Newcastle United
Real Madrid
Middlesbrough (lán)
Middlesbrough
Tottenham Hotspur
104 leikir (5) mörk
028 leikir (0) mörk
009 leikir (0) mörk
027 leikir (0) mörk
019 leikir (0) mörk
001 leikur (0)  

 


mbl.is Poyet ánægður með Woodgate
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki í vafa um að hann eigi eftir að gera góða hluti hjá okkur, hann var frábær í gærkvöldi, vona að hann eigi ekki eftir að horfa á marga leiki í stúkunni með Ledley King

Einar Árni (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:21

2 identicon

King og Woody slá saman í 15-20 leiki samanlagt á tímabili. Er það ekki solid fyrir þennan pening?

BB (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband