Íţróttir á RÚV???

Í gćr horfđi ég á hluta af beinni útsendingu frá brunkeppni karla á heimsmeistaramótinu í Frakklandi á NRK í Noregi. Bara nokkuđ gott sjónvarpsefni og Nojararnir kunna alveg ađ matreiđa ţetta efni ofaní sjónvarpsáhorfendur.  Hér á Íslandi er líka Ríkisútvarp eins og í Noregi. Íţróttadagskrá helgarinnar á RÚV var međ eindćmum. Nákvćmlega EKKERT í bođi:

Undanúrslit í bikarkeppni karla í handbolta í dag og sitthvađ fleira í gangi. Laugardagar voru á árum áđur flaggskip íţróttadeildar RÚV. Beinar útsendingar frá hinu og ţessu. Nánast alltaf eitthvađ á dagskrá.

Í gćr var hinsvegar bođiđ upp á endursýningu á ţýskri heimildamynd um hljómsveitarstjórann Daniel Barenboim og hljómsveit sem hann stofnađi međ ungum aröbum og gyđingum. e.

Og síđan tók viđ önnur endursýning á heimildarmynd um um vinsćlustu rokkhljómsveit Dana fyrr og síđar, Gasolin', ţar sem Kim Larsen söng og spilađi á gítar á sínum tíma.

Og ađ ţví loknum tók viđ endursýning á danskri heimildarmynd um PCB-mengun í Diskóflóa. Eiturefniđ safnast upp í efstu lögum lífkeđjunnar og fer í mjólkina í brjóstum kvenna.
 
Ţetta er alveg međ eindćmum ađ RÚV skuli forgangsrađa međ ţessum hćtti....
 
 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband