Skítalyktin á stundum vel viđ..

Á leiđ minni í og úr vinnu kemst mađur ekki hjá ţví ađ finna "ilminn" ţegar bćndur sprauta kúamykju og öđrum lífrćnum úrgangi á tún sín undir suđurhlíđum Akrafjalls og í Kjósinni.

Ég fann svipađa lykt í kvöld ţegar fjallađ var um styrkina sem Sjálfstćđisflokkurinn fékk frá FL og LI.

Ég hafđi  litla sem enga trú á stjórmálum og stjórnmálaflokkum.

Ţađ lagađist ekki eftir fréttir dagsins.

Ađrir flokkar ćtla eflaust ađ nýta sér ţessa skítabombu sér til framdráttar.

Ég spyr. Hvernig er stađan hjá öđrum flokkum?

Mín tilfinning er sú ađ ţetta sé allt saman á sama planinu.

Og ţađ er allt eins líklegt ađ ekkert breytist.  

Svo er líka alltaf hćgt ađ taka ţátt í stuđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband