DV skrúfar fyrir sportiđ

Frétt af vef samtaka íţróttafréttamanna. 

DV hyggst leggja niđur íţróttakálf sinn sem fylgt hefur blađinu undanfarin misseri en ţar hafa ţrír íţróttafréttamenn unniđ í fullu starfi og haldiđ úti myndarlegu blađi. Í stađinn verđa tveir íţróttafréttamenn fćrđir yfir á dv.is og sjá ţar um íţróttaskrif og einn fer yfir í almennar fréttir. Verđur mikil eftirsjá í íţróttakálfi DV, ekki síst um helgar ţar sem mátti lesa mörg skemmtileg og ítarleg viđtöl viđ íţróttafólk - og jafnvel íţróttafréttamenn. Einnig var ítarleg umfjöllun um enska boltann á mánudögum sem var geysi vinsćl. DV verđur ekki samt eftir ţessar breytingar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ég sem samţ. 3 mánađa áskrift í gćrkveldi (á verđi eins) ađ DV ţar sem sölumađurinn fullyrti ađ íţróttarumfjöllun í DV í sumar yrđi međ sama sniđi og veriđ hefur.  Mikiđ fjallađ um fótboltann og fleira...mađur ţarf ađ hringja í DV menn og athuga máliđ betur..

Ţorgeir Jón (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 11:31

2 Smámynd: Karl Jónsson

Ţví miđur eru íţróttafréttirnar alltaf taldar fórnanlegar ţegar grípa ţarf til sparnađarađgerđa. Ţá er oft betra ađ sleppa ţví alveg ađ skrifa um íţróttir, sem ég held ađ 24 stundir eigi ađ gera frekar en ađ vera međ ţessa stefnu sem ţeir eru međ.

Karl Jónsson, 9.5.2008 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband