Auđmađur

Fór í dag og rćddi viđ ţjónustufulltrúann í Glitni sem lánađi mér fyrir húsinu fyrir fjórum árum. (By the way.. verđbólguspáin sem ég fékk í hendurnar á ţeim tíma hefur ekki stađist frekar en vćntingarnar sem ég geri til Tottenham.)

Međ ágćtri samvinnu tókum viđ áskorun Geirs Haarde.

Geir skorađi á íslenska auđmenn ađ flytja heim til Íslands ţann auđ sem ţeir eiga erlendis.

Ég játa á mig glćpinn.Og ţjónustufulltrúinn ćtlar ađ fara í máliđ.  Leggjast á árarnar skilurđu.. stormur og fárviđri og allt ţađ....

Ég á kornunga systur í Danmörku, tvo frábćra frćndur og ekki má gleyma kallinum hennar systu.Ţótt hann sé Dani sem lagđi grunninn ađ efnahag Breta á árum áđur.

Ég sagđi einnig frá hundinum Siggi, sem er víst ekki veđsettur og ekki má gleyma Esjberg mikrobryggerie.

Ef ţađ er ekki fullt í Norrćnu í nćstu viku ţá er aldrei ađ vita......

Svo er alltaf hćgt ađ rölta út í Akurey međ fána og lýsa yfir sjálfstćđi...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband