Fćrsluflokkur: Bloggar
Ţriđjudagur, 7.11.2006
Chuck Taylor viđrađur
Körfubolti - er frekar einföld íţrótt. Ţađ sannađist í gćr er ég mćtti í "hlunkabolta" hjá ÍA í gćr eftir tveggja ára hlé. Helstu afrek gćrkvöldsins var ađ ég fór í gegnum ćfinguna án ţess ađ meiđa mig.
Hópurinn var fjölbreyttur - gamlar hetjur og nýjar.
Ég var ađ sjálfsögđur í Chuck Taylor (sjá mynd), leit vel út - en gat ekki neitt. Völlurinn er miklu lengri en áđur, körfurnar hćrri og hringurinn minni.
Magnús Hafsteinsson nágranni minn og alţingismađur var ekki á svćđinu en ţađ var úrvalsliđ lettneskra leikmanna međ á ćfingunni.
Vinna allir hjá Smellinn og einn ţeirra hefur fengiđ lýsi og harđfisk í barnćsku. Nautsterkur, óslípađur 2 metra demantur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23.10.2006
Drepleiđinleg dćgurfluga Vodafone
Auglýsingar hafa mátt. Sjónvarpiđ vekur mesta athygli á mínu heimili. Auglýsingin frá Vodafone um dćgurfluguna er alveg drepleiđinlegt og langdreginn. Hvernig er hćgt ađ búa til svona vont efni. Ţessi auglýsing hefur sömu áhrif á mig og sveitatónlist, GIS, eđa hvađ hann nú heitir. - Síminn heldur mér enn í heljartökum og ég fćri mig ekki yfir á Vodafóniđ eftir síđustu herferđ.
Annars var ţetta nú ekkert sérstakt...(haft eftir Halldóri Braga Sigurđssyni, á Englandi fyrir ári síđan.)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18.9.2006
Skin og skúrir í golfinu
Ţađ var mikiđ ađ gera í golfinu um helgina. Media Masters í snarbrjáluđu veđri á föstudaginn., Konni franski reddađi deginum. Kiđjabergsvöllurinn er flottur en hrikalega erfiđur í ţessum ham. Vel ađ verki stađiđ hjá Haraldi Má Stefánssyni vallarstjóra - ţrátt fyrir ađ hann sé Borgnesingur. Á laugardag fór fram síđasta mótiđ á Moggamótaröđinni. Í blíđu á Grafarholtsvelli. Snilldardagur og ég held ađ holukeppnin sé mitt fag - allavega í ár.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5.8.2006
veđriđ sí og ć.,
Sćl og blessuđ.
Er alveg ađ vera klikkađur á tali um veđriđ sí og ć.,
Boris og Igor (Lárus Örn og Ţórólfur Ćvar), hafa á undanförnum dögum ađstođađ mig viđ ađ setja saman sólpall í Jörundarholtinu og Igor (Ćvar) hefur dálćti á NFS, fréttir allan daginn á 90,9. Hef ekki lagt mikiđ hlustir né horft á ţessa nýju fréttastöđ en eftir viku međ "Igor" á pallinum er ekki laus viđ ađ mađur vilji slökkva á ţessu helv.. kjaftćđi.
Gott og vel en ég er alveg ađ missa geđheilsuna ţegar ég heyri í veđurtrúđnum á NFS sem ber sama nafn og ég, Sigurđur Stormur eđa eitthvađ álíka. Blessunarlega er hćgt ađ slökkva á útvarpinu en ég get ekki annađ en brosađ ţegar ég sé besta veđurfrćđíng landsin, Tedda Logn, af Skipaskaga, spá í veđriđ af stóískri ró. - Hobbitinn á NFS ćtti ađ horfa á RÚV öđru hvoru til ţess eins ađ lćra -
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)