Fćrsluflokkur: Spaugilegt
Fimmtudagur, 24.1.2008
Gott komment

Kristján minnti á ţađ ađ Ólafur vćri sá eini af 15 borgarfulltrúum Reykjavíkur sem vćri međ lćknisvottorđ um ađ hann vćri heill heilsu.
Nokkuđ gott komment.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 21.1.2008
Skák og mát - skylmingar
Bobby Fischer átti leik dagsins. Skák og mát. Ţvílík snilld. Ţingvellir hvađ??
Ţađ fóru fram fleiri leikir í dag sem sér ekki fyrir endann á.
Ég sá ţessa sakleysislegu mynd á bls. 27 í Mogganum í dag.
Mér fannst hún góđ eftir umrćđuna um framsóknar jakkafötin og hnífasettin í bakinu.
Mér finnst reyndar ađ allir framsóknarmenn sem koma úr sveitinni á mölina ćttu ađ fá fatastyrk.
En myndin er góđ.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 19.1.2008
Kóróna framsóknarjakkaföt og sixpensari
Ţađ er allt ađ gerast. Íslenska landsliđiđ í handbolta er ekki lengur lélegasta liđ í heimi og EM gćti orđiđ skemmtun.
Flottur leikur í dag.
Ég hef hinsvegar miklar áhyggjur af Framsóknarflokknum í borgarstjórn Reykjavíkur.
Henry Birgir má ekki bregđa sér til Niđarósa ţá fer allt til fjandans í flokknum hans út af einhverjum Kóróna jakkafötum.
Björn Ingi hótar ađ hćtta og prestsonurinn Guđjón Ólafur frá Saurbć í Hvalfjarđarsveit er ekkert ađ skafa utan af ţví í bréfinu frćga.
Í stuttu máli er innihald bréfsins ţetta. "Ţegar ég var međ ţá vorum viđ langflottastir en eftir ađ ég hćtti ţá er ţetta allt í tómu tjóni."
Ég held ađ innsti kjarni Framsóknarflokksins verđi ađ fá Henry heim hiđ snarasta áđur en allt fer úr böndunum.
Reyndar er Henry međ sixpensara sem ég gruna ađ hann hafi fengiđ áriđ 2006 fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Ţetta er allt hiđ undarlegasta mál.