Ţriđjudagur, 7.11.2006
Einn hring í kringum malarvöllinn - eđa Tottenham
Enski boltinn var gleđiefni helgarinnar.
Ţar sem mínir menn, Tottenham, áttu ekki í vandrćđum međ meistaraliđ Chelsea á White Hart Lane.
Reyndar gladdi ţađ mig meira ađ Arsenal tapađi gegn West Ham. Pardew nánast búinn ađ fá Wenger í sveitaballaslag á kantinum.
Ţađ vćri gott sjónvarp. Tveir stjórar ađ slást. Annars er álagiđ á ţessum köllum hrikalegt og má lítiđ útaf bregđa til ţess ađ ćsa ţá.
Matthías Hallgrímsson knattspyrnusnillingur frá Akranesi á sök á ţví ađ margir af '68 árangnum á Akranesi eru eldheitir stuđningsmenn Tottenham. Matthías var ţjálfari árgangsins á sínum tíma og í upphafi ćfinga sagđi hann alltaf:
"Ţeir sem halda međ Tottenham fá sér bolta og mega byrja ađ sparka í markiđ. Hinir hlaupa 5 hringi í kringum völlinn."
Ţessi hernađur Matta heppnađist međ ágćtum.
- "Annars var ţetta nú ekkert sérstakt."
(Halldór Bragi Sigurđsson, Englandi okt. 2005).
Bloggar | Breytt 29.3.2007 kl. 21:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 7.11.2006
Chuck Taylor viđrađur
Körfubolti - er frekar einföld íţrótt. Ţađ sannađist í gćr er ég mćtti í "hlunkabolta" hjá ÍA í gćr eftir tveggja ára hlé. Helstu afrek gćrkvöldsins var ađ ég fór í gegnum ćfinguna án ţess ađ meiđa mig.
Hópurinn var fjölbreyttur - gamlar hetjur og nýjar.
Ég var ađ sjálfsögđur í Chuck Taylor (sjá mynd), leit vel út - en gat ekki neitt. Völlurinn er miklu lengri en áđur, körfurnar hćrri og hringurinn minni.
Magnús Hafsteinsson nágranni minn og alţingismađur var ekki á svćđinu en ţađ var úrvalsliđ lettneskra leikmanna međ á ćfingunni.
Vinna allir hjá Smellinn og einn ţeirra hefur fengiđ lýsi og harđfisk í barnćsku. Nautsterkur, óslípađur 2 metra demantur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)