Föstudagur, 12.1.2007
Klístur eða geimsjávarlíffræði
Synti í djúpu lauginni í dag - fyrsta myndskeiðið á mbl.is er staðreynd.
Drukknaði ekki en vissulega er þetta allt annað dæmi en að skrifa fréttir eða taka viðtöl á diktafón.
Gillett hefði kannski átt að hnippa í öxlina á mér. En ég veit ekki hvort það hefði skipt máli.
Frumraun sem á eflaust eftir að draga dilk á eftir sér.
Annars var þetta ekkert sérstakt (HBS England haustið 2005)
![]() |
Alfreð hefur áhyggjur af meiðslum leikmanna fyrir HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 31.1.2007 kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)