Mogginn malaði Stöð 2 og Fréttablaðið

Samkvæmt mínum heimildum sigruðu félagar mínir á Morgunblaðinu í gríðarlega spennandi keilukeppni í Dortmund á dögunum. Mótið var haldið samhliða heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Keppnisliðin  í keilunni voru þrjú.

Morgunblaðið , Fréttablaðið og Stöð 2.

Það voru 2 leikmenn í hverjum liði.

Skemmst frá því að segja að Morgunblaðið hafði betur - þrátt fyrir að landsliðsmaður í keilu væri á meðal liðsmanna Stöðvar 2. Wink

Sumir eru góðir í keilu - aðrir ekki.  mogginn


mbl.is HM: Miðar á uppsprengdu verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband