Laugardagur, 13.10.2007
Stundin okkar eđa 24 hours
Ţađ er mikiđ um ađ vera viđ morgunverđarborđiđ á mínu heimili.
Ţrjú dagblöđ og íţróttasíđur Moggans redda ástandinu og allir geta lesiđ eitthvađ í morgunsáriđ. Sá yngst er reyndar búinn ađ finna gott nafn á 24 stundir.
Hann sagđi í gćr. "Pabbi, réttu mér Stundina Okkar."
Ég ćtla ekki ađ tuđa mikiđ yfir ţessari frétt í 24 hours sem kemur í dag.
Allt rétt nema myndin.
Ţar er Björgvin Sigurbergsson á ferđinni í skurđinum hćgra meginn viđ 17. braut á mínum heimavelli, Garđavelli. Íslandsmótiđ í höggleik, 2004.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)