Konur eru konum verstar - öfund og afbrýđi

Konur er konum verstar.

Leikmenn í Landsbankadeild kvenna tóku sig saman og völdu ekki besta leikmann deildarinnar sem leikmann ársins.

Margrét Lára Viđarsdóttir úr Val fékk ađ kenna á öfund og afbrýđissemi.

Ég hélt ađ ţessi niđurstađa setji knattspyrnuhreyfinguna endanlega á botninn eftir stormasama viku.

Hef ekkert út á Hólmfríđi Magnúsdóttur úr KR ađ setja. Hún átti gott sumar en Margrét Lára var einfaldlega í sérflokki. Olga Fćrseth var reyndar valinn leikmađur ársins hjá KR ţannig ađ ţetta er allt mjög "spúgí".

Í lok leiktíđarinnar fengum viđ ađ heyra af ţeirri kjaftasögu ađ eitthvađ plott vćri í gangi í kvennaboltanum ađ kjósa ekki Margréti Láru sem besta leikmann deildarinnar.

Ţađ er nefnilega ţađ.

Ótrúleg uppákoma. 


Bloggfćrslur 20. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband