Laugardagur, 27.10.2007
Gunni Gylfa, Willum eđa Eggen?
Hver verđur í brúnni á Parken í nóvember? Willum, Óli Jó, eđa Gaui Ţórđar. Stórt er spurt.
Hvađ um Teit Ţórđarson?
Hvernig vćri ađ láta Gunna Gylfa bara stjórna ţessu í síđasta leiknum. Ţá verđur ţetta ekkert vesen.
Skipta bara í gamlir vs. ungir á ćfingum og sigurliđiđ fćr ađ byrja inná.
Ţetta verđur erfiđur leikur fyrir hvađa ţjálfara sem er.
En ég tippa á ađ Willum verđi međ liđiđ í ţessum leik.
Ég myndi vilja sjá Nils Arne Eggen fyrrum ţjálfara Rosenborgar taka viđ íslenska landsliđinu. Hann er fćddur áriđ 1941. Karl í krapinu. Gerđi Rosenborg ađ meisturum 11 ár í röđ.....bara hugmynd.
![]() |
Eyjólfur hćttur sem ţjálfari landsliđsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 27.10.2007
LOST? eđa ótrúleg tilviljun..
Ég las frétt á baksíđu Morgunblađsins ţegar ég var á leiđ frá Íslandi međ Icelandair. Ţar var fjallađ um fjallagarp sem hefur á stuttum tíma komist í fremstu röđ á Íslandi.
Myndin međ fréttinni var frekar smá en ég ţóttist ţekkja kauđa. Ásgeir Jónsson. Hann var á sama tíma og ég í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Fyrir 20 árum.
Ég leit upp úr blađinu í flugvélinni og langt frá mér stóđ mađur. Ég nuddađi augun og trúđi ekki ţví sem ég sá. Mađurinn var ótrúlega líkur Ásgeiri Jónssyni.
Ég hélt ađ ég vćri í miđjum LOST ţćtti.
Ég var samt ekki alveg viss en ţetta reyndist rétt.
Viđ tókum hvađ hefur ţú veriđ ađ gera síđustu 20 ár? á međan viđ biđum eftir töskunum.
Ótrúleg tilviljun og í raun bara fyndiđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)