Mánudagur, 8.10.2007
Jón Arnór á skotskónum?
Hjörtur Hjartarson á RÚV er búinn ađ ráđa sig sem prófarkarlesara á Moggann og Fréttablađiđ. Ţađ er bara gott mál ađ fá ađhald frá Hjössa.
Enda mađur međ puttann á púlsinum.
Mér fannst reyndar bara skondiđ ađ Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmađur var á "skotskónum" í sjónvarpsfréttum RÚV á mánudagskvöldiđ. Hann skorađi 19 stig fyrir Róma gegn NBA-liđinu Toronto Raptors í ćfingaleik.
Kannski ađ Jón Arnór hafi mćtt á ćfingar međ Totti og félögum og lćrt ný trix?
Ţessi fćrsla var í bođi REI.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)