seth skrifar frá Kvíabryggju

Fróđleiksmoli dagsins. Eftir dóminn sem ég hlaut í gćr er ljóst ađ ég verđ ađ blogga frá Kvíabryggju nćstu árin. Var einhver sem trúđi ţessu? ferranti

Mađur ađ nafni Seth M. Ferranti er frćgasti "fangelsisblađamađurinn" í Bandaríkjunum en ég rakst á nafn hans á körfuboltasíđunni hoopshype.com.

Hann er sérfrćđingur um körfubolta og skrifar í stóra fjölmiđla um íţróttina. Hann hefur setiđ inni frá árinu 1993 en hann fékk 25 ára dóm á sínum tíma vegna ađildar ađ stóru fíkniefnamáli.

Seth hefur stundađ háskólanám undanfarin ár og skrifađi m.a. bókina Prison Stories áriđ 2005.

Hinn íslenski Seth hefur nú ekki mikla ţekkingu á fangelsismálum Íslands en ef í hart fer ţá fer mađur bara ađ blogga og skrifa frá Kvíabryggju í framtíđinni. Skemmtileg tenging.

Ţađ voru tćknimenn Morgunblađsins eiga sök á ţví ađ ég fékk netfangiđ seth sumariđ 2000. SEŢ á útlensku.
 


 


Bikarinn til Brann??

Ég er ekki ađ fatta ţessa fyrirsögn hjá visi.is frá ţví í gćr.

Fréttin er fín.

En Bikarinn til Brann?

Til Brann? en ekki Bergen?

Ég ţarf ađeins ađ hugsa ţetta betur.

Kannski liggur ţetta í augum úti....

Hvađ segir Hjössi Hjass prófarkarlesari okkar um ţetta?  


Slidesmyndir frá BINGA

Ég var búinn ađ hella upp á kaffi og drekka einn bolla áđur en Mogginn og 24 tímar/stundir, what ever, kom í hús.

Frumburđurinn krafđist ţess ađ sá gamli myndi vakna međ henni fyrir fyrstu morgunćfinguna í afrekshóp ÍA í fótboltanum.

Ég var eiginlega glađur ađ vakna ţví ég var ekki alveg sáttur viđ drauminn sem ég var ađ upplifa.

Ég var sveittur og hjartslátturinn í +200.

Ég var staddur á fundi međ ungum Framsóknarmönnum og ţar var Björn Ingi Hrafnsson ađ sýna okkur slidesmyndir frá ferđ hans í Kína. Uss, uss, uss. Ég vaknađi sem betur fer skömmu eftir ađ sýningin hófst. Held bara ađ kaffiđ hafi aldrei smakkast betur. 


Bloggfćrslur 9. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband