Laugardagur, 10.11.2007
Skagamenn rokkuđu yfir Dalvíkinga
Ég held ég viti hver skrifar ţessa pistla á ia.is - ţeir eru stórskemmtilegir..
Ţađ er sérstaklega skemmtulegt hvernig höfundur kemur ađ ţeirri stađreynd ađ leikmenn Dalvíkur hafi einfaldega veriđ feitir og í lélegu formi. Viđ erum ađ tala um pistil úr 2. deild í körfubolta.. meira af ţessu John Doe...
Skagamenn rokkuđu yfir Dalvíkinga
Skagamenn hófu leikinn í dag međ miklum látum og ljóst ađ rokkuđ upphitunartónlist frá Sigurjóni hafđi komiđ leikmönnum í gírinn. Stuđiđ á Skagamönnum og stćrđ íţróttahússins á Jađarsbökkum kom ţéttvöxnu liđi Dalvíkur nokkuđ í opna skjöldu og stóđu norđanmenn nánast á öndinni allan fyrri hálfleikinn, ţeir náđu t.a.m. ađeins ađ skora 5 stig í öđrum leikhluta. Stađan í hálfleik var 60 23 heimamönnum í vil og ţeir hvergi nćrri hćttir. Flugeldasýning Skagamanna hélt áfram í síđari hálfleik og setti liđiđ niđur alls 15 ţriggja stiga körfur í leiknum og urđu lokatölur 111 52. Nćsti leikur Skagamanna er á Dalvík um nćstu helgi og ljóst ađ heimamenn munu mćta miklu grimmari til leiks og leika ţéttan varnarleik í litla íţróttahúsinu á Dalvík.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)