KR-ingar koma út úr skápnum....

Ţessi frétt á visi.is í dag er..tja.. undarleg...og jafnframt stórskemmtileg..

KR-ingar opna samningaboxiđ og launagreiđslur leikmanna  - allt upp á borđinu og allir sáttir?  - ég er samt efins....Samingar leikmanna hafa í gegnum tíđina ekki veriđ til sýnis en ég fagna ţví ef ţessi gögn eru ađgengileg öllum fjölmiđlum og ţeim sem áhuga hafa á slíku..


Vísir, 14. nóv. 2007 19:25

Jónas Guđni dýr en ekki rándýr

mynd
Jónas Guđni Sćvarsson er öllu ódýrari en Vísir greindi frá í dag.

Vísir sagđi frá ţví fyrr í dag ađ knattspyrnumađurinn Jónas Guđni Sćvarsson hefđi kostađ KR 6 milljónir króna og ađ hann fái 600.000 krónur á mánuđi í laun frá félaginu.

Eftir ađ fréttin fór í loftiđ höfđu KR-ingar samband viđ Vísi og sögđu fjárhćđina ekki svo háa. Vísir fékk ađ líta á gögn frá KR-sport sem sýndu fram á ađ félagsskiptagjaldiđ er lćgra en upphaflega hafđi veriđ greint frá. Launagreiđslur til leikmannsins eru einnig töluvert lćgri en Vísir greindi frá fyrr í dag. Ţetta er hér međ leiđrétt.

 


Bloggfćrslur 14. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband