Rauðar eða svartar?

Ég átti erfitt með að sofa í nótt þar sem ég var að hugsa um hvort ég ætti að vera í svörtum eða rauðum buxum í hjólreiðafirmakeppninni um næstu helgi. Hvað finnst ykkur eiga betur við mitt lið - rauðar eða svartar buxur?

Fékk þessar myndir sendar frá hjólreiðaáhugamanni í Danaveldi.. ég velti því líka fyrir mér í hvernig buxum John Taft fyrrum leikmaður Vals hefði keppt í??? Smellið á myndirnar til þess að stækka þær..

rauðarsvartar


Bloggfærslur 19. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband