Fimmtudagur, 20.12.2007
Gunnar Gylfason?
Ég er ekki alveg ađ átta mig á yfirlýsingu Gunnar Gylfasonar knattspyrnudómara sem hann sendi frá sér í dag. Var ţetta eina lausnin? Kannski hefur Gunnari ţótt nóg komiđ?
Öll spjót standi ađ ađaldómaranum sem er Kristinn Jakobsson.
Ég hélt ađ menn í ţessum bransa fćru saman í gegnum svona verkefni sem LIĐ.
Ţađ virđist ekki vera ţessa stundina.
Gunnar vill sem sagt ekki eiga ţátt í ţessum vafasama dómi sem var vissulega rangur.
Gunnar er ađ mínu mati ekki ađ hjálpa neinum međ ţessari yfirlýsingu. En hann hefur tekiđ ţessa ákvörđun og ţađ ber ađ virđa.
Ţeir munu ekki tjá sig um máliđ frekar.
Enda er ţeim bannađ ađ tjá sig um máliđ en eru samt sem áđur báđir búnir ađ tjá sig um máliđ.
Flókiđ....já.
Bloggar | Breytt 21.12.2007 kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 20.12.2007
Sjálflímandi frímerki -
Prik dagsins fćr sá sem kom ţví í gegn ađ vera međ sjálflímandi jólafrímerki í bođi fyrir landsmenn.
Slapp viđ ţađ ađ fá óbragđ í munninn viđ ađ lepja/sleikja/borđa frímerkin í ár.
Ţvílík snilld. Afhverju hefur engum dottiđ ţetta fyrr í hug????????????????
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)