Mánudagur, 31.12.2007
Og?
Ég held ađ peningar séu ţađ eina sem skiptir máli í ţessu samhengi.
Vinir mínir í Tottenham hafa aldrei slegiđ hendinni á móti góđum viđskiptum.
Ef ţeir grćđa 10-15 milljónir punda á Berbatov ţá munu ţeir ekki ekki segja nei.
Berbatov minnir mig stundum á Larry Bird. Leikskilningur er ţađ sem ţeir hafa umfram ađra leikmenn.
Vonandi fer hann ekki neitt.
En ţađ eru litlar líkur á ţví.
![]() |
Berbatov vill vinna titla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 31.12.2007
Háriđ á Gísla fréttamanni
Ég held ađ ţeir sem ákváđu ađ fara á Langjökul í "blíđunni" í fyrradag hafi ekki áttađ sig á ţví ađ ţar var markađsafrek ársins unniđ.
Hjálparsveitirnar hafa varla getađ beđiđ um betra "plögg".
Og ţađ eiga ţćr alveg skiliđ.
Ég velti ţví fyrir mér hvort Herdís Storgaard fái ekki tćkifćri til ţess ađ rćđa viđ ţessa ágćtu foreldra sem tóku sénsinn ţarna á jöklinum.
Ţađ var svo hvasst ađ háriđ á Gísla Einarssyni fréttamanni var á hreyfingu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)