Ţriđjudagur, 13.2.2007
Algjör grís
Ţađ ţarf enga hćfileika til ţess ađ fara holu í höggi.
Bara heppni.
Allavega í mínu tilviki ţann 13. maí 2006. - ţegar rúmlega ţriggja áratuga biđ eftir draumahögginu lauk.
Henda boltanum á teiginn, rífa fleygjárniđ úr pokanum. Dúndra í boltann, beint á pinna, bakspuni og sá hvíti hverfur ofaní holuna. Golf er hrikalega einföld íţrótt. Bolvíska Stáliđ var međ í för og lýsir hann atvikinu hér.
![]() |
Hola í höggi af um rúmlega 340 metra fćri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 13.2.2007
Fannar frá Ósi
Fannar Helgason frá Ósi er lengst til hćgri á myndinni. Fannar er leikmađur ÍR í úrvalsdeildinni í körfubolta og er gćddur ţeim hćfileika ađ vera stór. Eitt af ţví sem er ekki hćgt ađ kenna í íţróttum.
Fannar er flottur. Og sem fyrrum kennari og ţjálfari hans Fannars mun ég aldrei gleyma ţví ađ skeyta "frá Ósi" fyrir aftan nafn kappans á myndatextum í Morgunblađinu. Ós er fallegur stađur rétt utan viđ Akranes.
Sauđmeinlaus djókur. Ţađ eru ekki allir sem fá mynd af sér í Mogganum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13.2.2007
Snilld, gargandi snilld
Án efa besta frétt aldarinnar....
Sting var líka alveg viđ ţađ ađ verđa leiđinlegur svona einn -
![]() |
The Police í tónleikaferđ um heiminn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)