Handrukkari með hund

Einu sinni sagði góður maður við mig að ég ætti aldrei að skrifa neitt þegar ég væri reiður. Hef reynt að halda mig við þá reglu.

Er því í ágætu skapi þegar ég skrifa þessa færslu en ég hef meiri áhyggjur af því hvað sé að gerast í toppstykkinu á atvinnumanninum í handbolta sem pissar yfir íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is

Atvinnumaðurinn verður neðstur á vinalista mínum hér til hliðar þar til síðar. Var jafnvel að velta því fyrir mér að eyða gaurnum.

Ákvað þess í stað að fá nágranna hans til þess að hrella hann eitthvað fram eftir vetri þar til hann þrífur upp hlandið.

Það eru til ýmsar aðferðir til þess.

 


mbl.is Tottenham mætir Braga í UEFA-bikarnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hundar, konur, karlmenn

woman-and-dog-763978

Í dag fylgdi sérblað um konur með Blaðinu  -

Morgunblaðið verður með sérblað um hunda.

Hvenær verður sérblað um karlmenn? 

Tja. erfitt að segja - Jú ætli það sé ekki erfitt að selja auglýsingar í slík sérblöð þegar ekki má auglýsa bjór, klám og netaboli. 

E.s. Hef boðað komu mína á hótel Sögu laugardagskvöldið 3. mars.

Umsókn mín er í meðferð hjá hótelstýru og beljubóndanum í bændakofanum.

Keypti einu sinni Tígulgosann  - og lærði dönsku með því að lesa gráu síðurnar í Rapport.

Kemst líklega aldrei inn á helv. hótelið. 


mbl.is Federline fer fram á flýtimeðferð í forræðismáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband