Ţriđjudagur, 27.2.2007
Getuleysi?
Rakst á fína frétt í Blađinu í morgun um Henrik Stenson, atvinnukylfing frá Svíţjóđ.
Ţar segir:
Henrik Stenson hćtti leik á móti eftir níu holur vegna getuleysis fyrir fimm árum:
Samkvćmt reglum má vera međ 14 kylfur í pokanum. Sköftin á kylfunum eru mismunandi. Sum eru mjúk, önnur stíf og enn fćrri mjög stíf. Ţau eru flest úr stáli en á síđari árum hafa grafítefni veriđ vinsćl.
![]() |
Kastljósinu beint ađ Birgi á nuddbekk í Indónesíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)