Spćnskt veđurgrín

Ţađ er ekkert veriđ ađ grínast međ veđriđ hérna á Mallorca - 12 stiga hiti, rigning og rok. Flíspeysan kemur sér vel. Hver átti von á ţví  - ágćtis íslenskt sumarveđur.20060817072345-rain

Rćddi viđ spćnskan blađamann í gćr og hann skildi ekki orđ í ensku, túlkur reddađi málunum, en ég sá síđan í dag hvađ hann hafđi skrifađ í blađiđ sitt og mér sýndist hann hafa ruglast hressilega á leikmönnum.

Gunnarssynirnir eru ţrír, ţađ er slatti af Sigurđssonum og ţeir eru ekki alveg ađ fatta ţetta hérna á Spáni. 


Bloggfćrslur 28. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband