Miðvikudagur, 7.3.2007
Alex er flott nafn
Alex -flott nafn.
Munaði engu að miðbarnið hefði fengið það nafn.
Axel varð niðurstaðan - enn flottara.
Skemmtilegur endir á leik Arsenal og PSV, fyrir okkur Tottenham-mennina.
Spurning um að kaupa Philips flatskjá?
Þeir komu sterkir inn eftir þetta kvöld.
![]() |
PSV sló Arsenal út úr Meistaradeild Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 7.3.2007
Í einu af 400 efstu sætunum
Það er áhugavert að kíkja af og til á lista yfir vinsælustu bloggarana á Moggablogginu.
Hef það sem markmið að vera einn af 400 efstu.
Hvetjandi kerfi.
Sigmar í Kastljósinu trónir á toppnum og hefur tekið við af Denna sem hefur flutt sig yfir á bloggið á Vísi.
Hef ekki séð neina talningu á Vísisblogginu eða lista yfir hverjir eru að skora hátt. Væri það ágæt leið fyrir Vísismenn að setja slíka talningu inn á bloggsvæðið á Vísi? Upp með sokkana..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)