Laugardagur, 14.4.2007
Dragúldnir slagarar
Kannski er maður ekki eins gamall og maður heldur.
Unga fólkið í dag fílar gamla dragúldna slagara sem hafa farið ótal sinnum í gegnum endurvinnslu. Gamla vinyl plötusafnið er kannski einhvers virði?
RÚV er alveg að blóðmjólka framhaldsskólana í dagskrárgerðinni - spurningakeppnin í nokkrar vikur á föstudögum og síðan tekur þetta við.
Þetta lagar kannski rekstrarhallann...ódýrir skemmtikraftar.
Gaurarnir úr MH með Pink Panther eru langflottastir.
Helga og Hera, hehehehehehe, eða þannig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)