Mánudagur, 4.6.2007
Fleiri slík atvik?
Ég því fyrir mér hvort að fleiri slík atvik eigi eftir að líta dagsins ljós.
Stuðningsmenn gætu haft áhrif á úrslit leikja með því að ráðast á dómara og sjá til þess að gestaliðinu yrði dæmdur sigur???
Hver veit nema að einhver taki slíka ákvörðun á Råsunda á miðvikudaginn þegar Ísland sækir Svía heim?
Ég vona samt ekki. Freistingin er samt sem áður til staðar...
![]() |
Varð að flauta leikinn af" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 4.6.2007
Ágætis grey......
Hef ekkert upp á stuðningsmenn Liverpool að klaga. Ágætis grey upp til hópa.
Miðað við það sem sást á Parken í gær þar sem danski stuðningsmaðurinn var í sviðsljósinu og reddaði Svíum þremur stigum velti ég því fyrir mér hvort að fleiri slík atvik eigi eftir að líta dagsins ljós.
Stuðningsmenn gætu haft áhrif á úrslit leikja með því að ráðast á dómara og sjá til þess að gestaliðinu yrði dæmdur sigur???
Hver veit nema að einhver taki slíka ákvörðun á Råsunda á miðvikudaginn þegar Ísland sækir Svía heim?
Ég vona samt ekki en freistingin er samt sem áður til staðar...
![]() |
UEFA: Liverpool með verstu áhorfendur í Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)