Föstudagur, 8.6.2007
Skúbb dagsins.....
Ríkharđur Hrafnkelsson úr Stykkishólmi er öđlingur sem skipuleggur árlegt golfmót fyrir ţá sem hafa komiđ eitthvađ nálćgt körfubolta. Í dag var Rikki međ gott mót á Hamarsvelli og fengum viđ ađ leika á nýja 18 holu velli ţeirra í Borgarnesi. Ţetta verđur helv. flottur völlur og ţarna eru nokkrar frábćrar brautir.
Skúbb dagsins er ađ seth sigrađi í keppni án forgjafar á 76 höggum eđa 5 höggum yfir pari.
Helv. hann Finnur Jónsson stórglćpon úr Skallagrím fór ađ drekka eins skepna á miđjum hring, hann dćldi í mig áfengi og vallarmetiđ er ţví enn í eigu Ómars Ragnarssonar (Örn)...75 högg.
Hef aldrei veriđ nálćgt ţví ađ setja vallarmet og hvađ ţá eins og Smjörvi.. símjúkur...
Pétur Sigurđsson sigrađi í keppni međ forgjöf en ţess má geta ađ viđ vorum saman í ráshóp... grunsamlegt í meira lagi..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 8.6.2007
Ţvagleki í beinni á Sýn..
Ég las ađ ţingeyingurinn hógvćri er eitthvađ pirrađur út í mbl.is -
Viđtöl eftir leikinn gegn Svíum voru ekki sögđ vera úr herbúđum Sýnar..
Ágćtis ábending frá Henry.... Sýn fer örugglega á hausinn......allt Mogganum ađ kenna..
Ţetta mun aldrei gerast aftur enda erum viđ á mbl.is ekki hallćrislegir. Bara flottir og ţađ veit Henry manna best.
Ég hef fariđ međ honum í sturtu.. meira af ţví síđar. Ţessi fćrsla var í bođi Sýnar.
Vissulega fer lítiđ fyrir ţví í fréttaflutningi Sýnar ađ einhver viđburđur var í beinn á Sýn.
Ég bíđ spenntur eftir ţessum inngangi. "Englendingar fögnuđu sigri á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í S-Afríku eftir 3:1 sigur liđsins gegn Argentínu en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn og ekki á öđrum sjónvarpsstöđum."
Lokakaflinn er frasi sem hefur heyrst áđur... by the way á einhver fjórđa ţáttinn frá HM í póker sem sýndur er á Sýn.. missti af honum og verđ ađ sjá hann....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)