Laugardagur, 9.6.2007
Grár boxpoki
Ţetta kemur mér ekkert á óvart. Var á Smáţjóđaleikunum á Möltu áriđ 2003 og ţar var heitt í kolunum í leikjum Kýpur..
Vonandi fćr ţessi leikmađur langt keppnisbann en FIBA hefur alls stađiđ sig í ţví ađ úrskurđa menn í löng keppnisbönn fyrir svona hluti.
Gaurinn var greinilega međ eitt á hreinu.. hann hjólađi ekki í konuna sem var ađ dćma leikinn...en ţađ er gott mál ađ konur séu ađ hasla sér völl á ţessu sviđi..
![]() |
Ráđist á dómara í sögulegum sigri Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 9.6.2007
Alveg rólegur, Magnús bakvörđur?
Ég hélt reyndar ađ DV myndi skúbba ţessu leyndarmáli.
Bakverđir knattspyrnuliđs Skallagríms úr Borgarnesi eru báđir Eyjólfssynir og ţeir eru brćđur. Ţeir sem ţekkja til í Nesinu segj ađ önnur eins yfirvegun hafi ekki sést áđur í stöđu hćgri bakvarđar. Magnús gefur sér tíma í ađ koma sér í sókn sem vörn -
Magnús Geir Eyjólfsson hlýtur ađ ćfa í laumi. "Hann er painfully slow," sagđi Pat Riley um Pétur Guđmundsson körfuboltakappa á sínum tíma. Mr. Eyjólfsson er vissulega mun sneggri en Pétur var á sínum tíma.
En ţetta ćtti ekki ađ koma á óvart hjá ţeim í Sköllunum, enda er framherji liđsins jafnaldri minn, Valdimar K. Sigurđsson, og hann er enn ađ setja hann. Og ekki gleyma Ólafi Adolfssyni..hann er fertugur. - ég man líka eftir ţví ađ Ţór Daníelsson og Guđlaugur Ţórđarson heilbrigđisráđherra voru í Skallagrímsliđinu, líklega áriđ 1988?, Vá ţađ var slakt fótboltaliđ. Ţór Dan...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)