Miđvikudagur, 18.7.2007
Rassmussen........
Ég var međ matarbođ í gćr og ţar sá ţađ svart á hvítu ađ TOUR DE FRANCE er gríđarlega stórt dćmi. Mágur minn frá Danmörku var órólegur og var alltaf ađ kíkja í tölvuna.. ég hélt ađ ţađ vćri B-heimsmeistarakeppni í gangi í handbolta... ég verđ ađ fara taka mig á í ţessu hjólreiđadćmi.....Rassmussen..mhmhmhm...ţađ er gott nafn í ţessari grein. eru menn ekki ófrjóir í nokkra mánuđi eftir ţessa keppni??
![]() |
Rasmussen enn fremstur í Frakklandshjólreiđunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)