Ţriđjudagur, 31.7.2007
Teitur sigurvegari
Ég held ađ fáir ţjálfarar sem hafa veriđ reknir frá stórliđi á borđ viđ KR hafi gengiđ frá sínum málum viđ fjölmiđla líkt og Teitur Ţórđarson gerđi í gćr.
Eftir gćrkvöldiđ fannst mér eins og hann vćri sigurvegari kvöldsins. Margir ađrir í hans stöđu hefđu ekki gefiđ fćri á sér...
Sterk persóna sem fór aldrei út fyrir rammann. Hrósađi KR í hástert og var langt frá ţví ađ vera bitur. Ţetta fór vel í marga ađ ég held.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 31.7.2007
Ţetta var svona útvarpsmađur
Stađur og stund: Fjölmiđlamót í golfi á Flúđum fyrir nokkrum árum:
Sól og fínt veđur, einn í hollinu sló boltann upp í sólina, og viđ heyrđum bara í boltanum en sáum varla. Enda meira uppteknir af Viking.
Gaurinn spurđi: Hvernig var ţetta?
Eddi svarađi: Ţetta var svona útvarpsmađur.
Nú hvađ áttu viđ spurđi gaurinn?
Höggiđ hljómađi ágćtlega en leit alveg skelfilega út.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 31.7.2007
Örninn losađi um spennu og stökk hćđ sína
Ólafur Ágústsson vallarstjóri í Hvaleyrinni átti fína spretti í beinu útsendingunni frá Íslandsmótinu í höggleik. Hápunkturinn var ţegar Örn Ćvar Hjartarson brá sér á salerniđ á leiđ sinni ađ 18. teig á lokadeginum. "Örn Ćvar ćtlar greinilega ađ losa um einhverja spennu," sagđi Óli ţegar Örn skellti sér inn á salerniđ.. ég misskildi Óla eitthvađ....voru fleiri sem gerđu ţađ?
Örn Ćvar átti einnig stökk ársins. Magnađi ţegar hann reyndi ađ hoppa úti í röffinu á 18. til ţess ađ kíkja yfir "hraunfjalliđ" hćgra meginn viđ brautina. Góđ og heiđarleg tilraun. Terry Acox fyrrym körfuboltagormur úr ÍA hefđi veriđ stoltur af ţessari tilraun Arnar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)