Teitur sigurvegari

Ég held ađ fáir ţjálfarar sem hafa veriđ reknir frá stórliđi á borđ viđ KR hafi gengiđ frá sínum málum viđ fjölmiđla líkt og Teitur Ţórđarson gerđi í gćr.

Eftir gćrkvöldiđ fannst mér eins og hann vćri sigurvegari kvöldsins. Margir ađrir í hans stöđu hefđu ekki gefiđ fćri á sér...

Sterk persóna sem fór aldrei út fyrir rammann. Hrósađi KR í hástert og var langt frá ţví ađ vera bitur. Ţetta fór vel í marga ađ ég held.


Ţetta var svona útvarpsmađur

Stađur og stund:  Fjölmiđlamót í golfi á Flúđum fyrir nokkrum árum: 

Sól og fínt veđur, einn í hollinu sló boltann upp í sólina, og viđ heyrđum bara í boltanum en sáum varla. Enda meira uppteknir af Viking.

Gaurinn spurđi: Hvernig var ţetta?

Eddi svarađi: Ţetta var svona útvarpsmađur.

 Nú hvađ áttu viđ spurđi gaurinn?

Höggiđ hljómađi ágćtlega en leit alveg skelfilega út.


Örninn losađi um spennu og stökk hćđ sína

Ólafur Ágústsson vallarstjóri í Hvaleyrinni átti fína spretti í beinu útsendingunni frá Íslandsmótinu í höggleik. Hápunkturinn var ţegar Örn Ćvar Hjartarson brá sér á salerniđ á leiđ sinni ađ 18. teig á lokadeginum. "Örn Ćvar ćtlar greinilega ađ losa um einhverja spennu," sagđi Óli ţegar Örn skellti sér inn á salerniđ.. ég misskildi Óla eitthvađ....voru fleiri sem gerđu ţađ?

Örn Ćvar átti einnig stökk ársins. Magnađi ţegar hann reyndi ađ hoppa úti í röffinu á 18. til ţess ađ kíkja yfir "hraunfjalliđ" hćgra meginn viđ brautina. Góđ og heiđarleg tilraun. Terry Acox fyrrym körfuboltagormur úr ÍA hefđi veriđ stoltur af ţessari tilraun Arnar. 


Bloggfćrslur 31. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband