Laugardagur, 11.8.2007
Milljón kall fyrir að ná inn á 365
Þetta ætlar að verða smásaga sem endar aldrei... Sky vs. 365.... ég var að hlusta á Simma og Jóa í útvarpinu um daginn þar sem þeir eru að bjóða milljón kall í verðlaun fyrir þá sem svara rétt í símann ef þeir hringja..
"Simmi og Jói," er kallið sem gefur vel af sér..
ég legg til að þeir félagar gefi einnig þeim sem ná inn í þjónustuver 365-miðla, Sýnar eða hvað þeir vilja kalla þetta, milljón kall. Ég hef reynt og kræst.. þetta er ömurlegasta þjónustuver landsins..
ég heyrði af einum sem er búinn að græja enska boltann snyrtilega.. borgar ekki krónu en er samt sem áður með enska í gegnum Digital Ísland.. hehehehehehe....
![]() |
Lögbannskröfu hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 11.8.2007
Lífið er of stutt til þess að halda með Tottenham
![]() |
Gerrard tryggði Liverpool sigur með glæsimarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)