Bolurinn Henry?

Bolur Bolsson var góður - ekki alltaf jafnleiðinlegur eins og margir aðrir bloggarar.. En það læðist að mér sá grunur að þarna hafi verið á ferðinni Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu. Ég legg kippu undir að þetta sé rétt hjá mér..

e.s. málið er dautt.. Henry játar "glæpinn".... Ég nennti ekki að lesa alla þessa langloku hjá honum en ég hef það á tilfinningunni að Moggabloggið sé álíka kúl og Glæsibær eða Bingó í Tónabæ...


Saklaus kveðja eða hlutdrægni?

"Ég vona að ykkur gangi vel uppi á Skaga á fimmtudaginn og að þið blandið ykkur almennilega í toppbaráttuna,"  sagði aðstoðarmaður VBV við Leif Garðarsson þjálfara Fylkis í þættinum Mín Skoðun í dag. Saklaus kveðja? eða einlæg ósk aðstoðarmannsins um að öðru liðinu vegni illa í þessari viðureign.

Það hefði toppað þetta ef þeir hefðu hringt í Gaua Þórðar í kjölfarið... mhmhmhmhmh..og sagt síðan við hann, gangi þér vel gegn Fylki...?????

Það yrði allt vitlaust ef íþróttafréttamenn tækju þetta upp í skrifum sínum í aðdraganda leikja að draga taum annars liðsins. Það má kannski allt í útvarpi... það er enginn að hlusta??


Lavigne er frunsukrem?

Helv.. gengur það illa hjá mér að muna hverjir eru hvað í þessum celeb heimi.. ég hélt alltaf að  Avril Lavigne væri frunsukrem...nú veit ég betur...hún er í Nylon...

 

 

 


mbl.is Hleypur um berrössuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband