Bjór verður ekki seldur á risatónleikum Kaupþings

Skúbb - Það verður ekkert öl á boðstólum fyrir almenning sem sækir risatónleika Kaupþings á Laugardalsvelli á morgun.

Veitingarnar verða hefðbundnar "pulsa og kók", súkkulaði, kaffi og gos.

Velti því fyrir mér hvort það verði sama uppi á teningnum í VIPPINU og baksviðs... Sem sagt ekkert bjórsull á Laugardalsvellinum fyrir almenning.

En eflaust verður rautt, bjór og svalandi hvítvín í boði fyrir hina útvöldu.....Forsvarsmenn fjölmiðlamótsins í golfi sem fram fer á morgun á Akureyri hafa lofað því að ekkert áfengi verði selt á meðan keppni fer fram og eftir að henni lýkur... áfengið verður ekki selt - það verður gefið....


Bloggfærslur 16. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband