Vísir skúbbar í kvennaboltanum

Dregiđ hefur veriđ í milliriđla evrópukepppni félagsliđa kvenna. Valsstúlkur voru í pottinum eftir frćkilega frammistöđu ţeirra í milliriđlum í Fćreyjum fyrir skömmu. Milliriđlarnir verđa leiknir í Belgíu en auk Vals eru Everton, Frankfurt og Rapide Wezemaal frá Belgíu í riđlinum. Leikiđ verđur daganna 11. - 16. október.
 
 
Frá ţví á ţriđjudag hefur ţetta legiđ fyrir..
 
Íţróttir | mbl.is | 14.8.2007 | 17:09

Valskonur unnu stórsigur í síđasta leiknum

Valur vann í dag hollensku meistarana í Den Haag, 5:1, í síđasta leik sínum í fyrstu umferđ Evrópukeppninnar, en leikiđ var í Fćreyjum. Margrét Lára Viđarsdóttir skorađi fyrstu tvö mörk leiksins, á 7. og 19. mínútu, og Dagný Brynjarsdóttir kom Val í 3:0 tćpum tíu mínútum fyrir leikhlé. Í seinni hálfleik bćtti Nína Ósk Kristinsdóttir viđ tveimur mörkum áđur en ţćr hollensku skoruđu sitt eina mark.

Valskonur höfđu reyndar fyrir leikinn tryggt sér sćti í annarri umferđ riđlakeppninnar, en hún fer fram dagana 11.-16. október. Ţar mćtir liđiđ ţýsku meisturunum í Frankfurt, enska liđinu Everton og Belgíumeisturum Wezemaal.


Tilţrif............

Tilţrif........

Bloggfćrslur 20. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband