Miđvikudagur, 12.9.2007
Fékk ábendingu um ađ ég vćri klikk
Ég fékk vinsamlega ábendingu frá betri helmingnum ađ ég vćri klikkađur, hver les leyfiskerfi KSÍ í frístundum? Núna er ţessu stóra blauta íţróttafréttamannamáli lokiđ. Ţađ er öllum skítsama úr ţessu og veđriđ mađur, veđriđ. Jía.
Ég held ađ mađur taki bara DV á ţetta í kvöld. En ţeir skrifuđu um eitthvađ stórmót í handbolta frá Íslandi, fengu ekki ađ fara út, og blađamennirnir sem voru lítt sáttir viđ ákvörđun yfirmanna sinna kvittuđu undir međ ţessum hćtti. "xxx," skrifar úr sófanum í Ţverholti.
Kannski verđum viđ bara allir upp á Hádegismóum í dag, grćjum leikinn í gegnum sjónvarpiđ, og látum ţađ duga. "
Sigurđur Elvar Ţórólfsson skrifar úr gula sófanum í Hádegismóum viđ Rauđavatn." Ţetta lítur vel út...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Miđvikudagur, 12.9.2007
"Ég vorkenni ekki íslenskum blađamönnum ađ ţurfa ađ sitja úti,"
Íslendingar eru gestrisnir og vilja taka vel á móti ţeim sem hingađ koma. KSÍ er ađ sjálfsögđu á ţessari línu og ţeir fjölmörgu blađamenn sem hingađ koma á landsleikina gegn Spánverjum og N-Írum fá flestir húsaskjól á Laugardalsvelli. Enda mikilvćgt ađ láta gestum líđa vel og njóta leiksins viđ bestu ađstćđur.
Íslenskir íţróttafréttamenn sem skrifa um íţróttir í dagblöđ eru sjómenn stéttarinnar. Viđ stöndum úti á dekki í hvađa veđri sem er á međan kollegar okkar úr ljósvakastéttinni sitja inni í hlýjunni, tala útlensku og éta vínarbrauđ. Viđ herđumst á ţessu og kynnumst íslenskri náttúru.
Reyndar sat einn reyndur garpur úr ljósvakastéttinni á međal okkar í frilufts ađstöđunni á Spánarleiknum. Arnar Björnsson. Égheld reyndar ađ hann hafi veriđ í upptöku á ţćttinum Tekinn....menn sitja ekki sjálfviljugir í nýju blađamannaađstöđunni í grenjandi rigningu.
En hvađ eru menn ađ vćla. Viđ fáum frítt á leikinn, veitingar eru í bođi, kaffi og samlokur, og sćtin eru á besta stađ á vellinum. Helv. frekja í stétt íţróttafréttamanna ađ ćtlast til ţess ađ fá ađ sitja inni viđ vinnu sína.
Svona er ţetta í útlöndum og ţá er alveg hćgt ađ gera slíkt hiđ sama á Íslandi. "Ég vorkenni ekki íslenskum blađamönnum ađ ţurfa ađ sitja úti," sagđi formađur KSÍ í útvarpsţćttinum á fotbolti.net í gćr. Ég geri ţví ráđ fyrir ţví ađ formađurinn verđi međ okkur í blađamannastúkunni í kvöld og komist ađ ţví sem allir vissu.. rigningin á Íslandi kemur úr öllum áttum.
![]() |
Kominn tími á sigur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)