Sunnudagur, 2.9.2007
Magnađur sigur
Í dag sá ég skemmtilegasta fótboltaleik ársins - ÍA - Valur.. úrslitaleikur í 4. fl. kvenna. ÍA sigrađi, 6:3, í hörkuleik ţar sem ađ eitt rautt spjald fór á loft. Eflaust hafa stuđningsmenn Vals veriđ ósáttir viđ ađ rauđa spjaldiđ fór á loft en dómarinn fór einfaldlega eftir reglunum, markvörđur fellir sóknarmann sem var slopinn einn í gegn og á ađeins eftir ađ komast framhjá markverđinum.
Skagastelpurnar leika ţví til úrslita nćsta laugardag um Íslandsmeistaratitilinn. Kvennaboltinn í blússandi sókn á Akranesi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)