Sumir eru jafnari en aðrir

"Ég vil benda áhorfendum á að öll meðferð áfengis er bönnuð á441657A Laugardalsvelli,"  sagði þulurinn á leik Vals og HK í gær.

Jebb það var nefnilega það.

Það mega bara sumir drekka á vellinum og aðrir ekki.

Hvað er þetta með íslensku þjóðina? 

Ætla menn bara að sætta sig við þetta rugl. Bendi á þessa færslu seth um sama málefni.

Sumir eru jafnari en aðrir - segir í Animal Farm eftir George Orwell..er það bara ekki  Ísland í dag.


Bloggfærslur 30. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband