Sunnudagur, 30.9.2007
Sumir eru jafnari en aðrir
"Ég vil benda áhorfendum á að öll meðferð áfengis er bönnuð á Laugardalsvelli," sagði þulurinn á leik Vals og HK í gær.
Jebb það var nefnilega það.
Það mega bara sumir drekka á vellinum og aðrir ekki.
Hvað er þetta með íslensku þjóðina?
Ætla menn bara að sætta sig við þetta rugl. Bendi á þessa færslu seth um sama málefni.
Sumir eru jafnari en aðrir - segir í Animal Farm eftir George Orwell..er það bara ekki Ísland í dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)