Laugardagur, 8.9.2007
Milicic drullar yfir dómarana...
Darko Milicic serbneskur landsliðsmaður í körfubolta talar hér fyrir allan peninginn eftir leik á EM. Þessi ræða kostaði hann um 900.000. kr. Ath. ekki fyir viðkvæmar sálir.. ef þið skiljið það sem hann er að segja. Hann leikur með Memphis Grizzlies en var valinn af Detoit Pistons árið 2003...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)