Miðvikudagur, 23.1.2008
Handboltakona fer á kostum
Sálfræðingurinn Hafrún Kristjánsdóttir sem er leikmaður Vals í handboltanum er spaugileg í þessari færslu.
Stórsniðugt.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 23.1.2008
Jíha
Tímamót í mínu lífi.
Ég hef aldrei horft á leik þar sem að mínir menn leggja Arsenal að velli.
Og eftir öll vonbrigðin á EM í handbolta þá var þessi leikur í gær algjör konfektmoli.
Mamma gamla sextug og Tottenham vinnur Arsenal. Það vantaði bara Heklugos til þess að fullkomna þetta.
Ég held meira að segja að sá yngsti á heimilinu sé að fá áhuga á Tottenham.
Hann var eitthvað að daðra við Arsenal en slíkt er ekki í boði á þessu heimili.
![]() |
Tottenham í úrslit eftir stórsigur á Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)