Föstudagur, 25.1.2008
IKEA selur bíla!
Bílaflotinn á heimilinu er kominn á besta aldur. Á undanförnum mánuđum hef ég veriđ ađ skođa ýmsa möguleika í bílakaupum. Fór í B&L og skođađi Range Rover ekinn 140.000 km. sem kostađi 7,9 millur. Djók. Frétti síđan af ţví ađ IKEA vćri ađ ryđja sér inn á markađinn međ frábćrri lausn.
og síđan setur mađur saman bílinn........
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)