Fimmtudagur, 31.1.2008
Sagđi hann dottađ?
Ég var í bílnum í gćr ţegar ég heyrđi útvarpsmann á Bylgjunni minna á skođanakönnun á Bylgjan.is.
Hann sagđi: "Og stjórnendur ţáttarins Reykjavík síđdegis spyrja í dag hvort ökumenn hafi
sofnađ eđa dottađ undir stýri. Farđu inn á Bylgjan.is og svarađu spurningunni"......
Ég var alveg glađvakandi en mér fannst ţetta ansi tvírćtt.
"Sagđi hann dottađ? eđa var ţetta t ţarna í upphafi orđsins? hugsađi ég."
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 31.1.2008
Uno
1 leikur hjá Woodgate.. ég er bara ánćgđur ef hann nćr fleiri en 9 leikjum sem var heildartalan hjá drengnum í herbúđum Real Madrid.
Hann hefđi kannski átt ađ velja sér lćgra númer á keppnistreyjuna hjá Real Madrid.....
Ég er ekki í vafa um ađ allir halda ađ ţetta séu verstu kaup sögunnar hjá mínum mönnum... en kannski á Woodgate eftir ađ sýna snilldartakta.. hver veit?
Ef hann verđur međ gegn Man. Utd. á laugardag ţá eru ţađ stórtíđindi.. tveir leikir í röđ. Og hann er nr. 39 hjá mínum mönnum.. ćtli hann nái 39 leikjum áđur en hann leggur skóna á hilluna?
19982003 20032004 20042007 20062007 20072008 2008 | Leeds United Newcastle United Real Madrid → Middlesbrough (lán) Middlesbrough Tottenham Hotspur | 104 leikir (5) mörk 28 leikir (0) mörk 9 leikir (0) mörk 27 leikir (0) mörk 19 leikir (0) mörk 1 leikur (0) |
![]() |
Poyet ánćgđur međ Woodgate |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)