Miđvikudagur, 1.10.2008
Fjórar leiđir
Er einhverju viđ ţetta ađ bćta?
Viđskiptabanki minn er ađalfréttaefniđ.
Gengi krónunnar hríđfellur eins og rigningin í nýliđnum september.
Hálfur líter ef bjór í Osló kostar eflaust skrilljón kall.
Ég held ađ ţađ séu fjórar leiđir til ţess ađ bćta ástandiđ fyrir ţá sem eru ađ basla á ţessu skeri.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)