Ótrúleg gjöf ađ vera Íslendingur

Ég sé fyrir mér ađ ríkisstjórn Íslands bođi til fréttamannafundar á allra nćstu dögum.

Í Iđnó.. fullt af erlendum fréttamönnum...

Inn kemur blađafulltrúi og kynnir Ólaf Stefánsson fyrirliđa silfurliđsins á ÓL..............

„Ţađ er ótrúleg gjöf ađ vera Íslendingur. Ţađ eru bara 300 ţúsund manns, sem hafa fengiđ ţá gjöf. Höldum áfram ađ breyta heiminum og virkja ţá sköpunargáfu, sem býr í okkur og verum bara best."

Og allt mun lagast.....

 

 

 


Bloggfćrslur 13. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband