Mánudagur, 6.10.2008
Nýtt greiđslukortatímabil?
Í kvöld ţegar ég kom heim úr vinnu beiđ umslag fra Glitni eftir mér á eldhúsborđinu.
Í ţví var nýtt VISA kort frá Glitni.
Ég var orđlaus og leit í kringum mig hvort einhver vćri međ falda myndavél í eldavélinni.
Úff.. fréttir dagsins voru einsleitar en ţađ var ágćtt ađ heyra í veđurfrćđingnum sem spáđi ţví ađ veđriđ fćri hlýnandi... upp međ hökuna..
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6.10.2008
Hull....
Jćja.
Hull City er frábćrt fótboltaliđ. Ekkert kjaftćđi í gangi ţar á bć. Berjast og skila sínu. Á sama tíma hefur knattspyrnustjóri minna manna, Tottenham, keypt haug af leikmönnum sem hafa enn ekki unniđ fyrir kaupinu sínu. Alveg magnađ hvađ ţessir gaurar ná illa saman. Efni í heila bók.....
Reyndar er Hull City ekkert grín. Heimavöllur ţeirra tekur rúmlega 25.000 manns og er ţví ađeins stćrri en ţjóđarleikvangur Íslands. Ţeir keyptu reyndar varnarmanninn Anthony Gardner frá Tottenham í sumar fyrir metfé í sögu Hull fyrir 500 milljónir kr. Ţađ hefur greinilega skilađ árangri. Ţvílík herkćnska.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)