Miðvikudagur, 10.12.2008
Kaupstaðarlykt?
Pabbi hlýtur að hafa fengið Rúnólf Megane bílinn minn lánaðann. Það var stillt á útvarp Sögu í morgun. Hlustaði á konu sem var að ræða við hlustendur. Það var eitthvað undarlegt í gangi þarna.. og allt í einu fann ég "kaupstaðarlykt" streyma út úr hátölurunum þegar konan var að tjá sig...ótrúlegt atriði...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)