Föstudagur, 15.2.2008
Stáliđ passar börn - bráđfyndiđ
Ég veit ekki hvort Herdís Storgaard viti af ţessu.
Bolvíska Stáliđ er víst ađ passa ţrjú börn á aldrinum 1/2 árs til fjögurra ára.
Ég vissi ekki ađ ţađ vćru til svona mörg börn sem vakna ekki fyrr en eftir hádegi.
Stáliđ benti á ţessa snillinga á blogginu sínu. Ţetta fannst mér fyndiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)