"Kaupstaðarlykt?"

Enn er þátturinn Utan vallar til umræðu þar sem að landsliðsþjálfaramál HSÍ voru í brennidepli.

Ég horfði aftur á þáttinn í gær og ég dreg það í efa að Þorbergur Aðalsteinsson hafi verið með réttu ráði í þættinum.

Menn hafa spurt mig hvort það hafi verið "kaupstaðarlykt" af gömlu stórskyttunni? Ég get ekki fullyrt það. Var ekki á svæðinu sjálfur. En ég velti þessari spurningu sjálfur fyrir mér í gærkvöldi þegar ég hafði séð þáttinn aftur...

Ef svo er þá sendi HSÍ veikasta hlekkinn í þessa útsendingu. 


Bloggfærslur 22. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband