Mánudagur, 25.2.2008
Í Tottenhamtreyju í skólann
Lífiđ virđist ekki vera of stutt til ţess ađ halda međ Tottenham....og margt hefur breyst á stuttum tíma. Sonurinn sem er á 10. ári fór í Tottenham treyjunni í skólann.. ţađ hefur ekki gerst áđur.
Helvíti var ţetta skemmtilegt.. einn mesti "lúser" atvinnumennskunnar, Jonathan Woodgate, skorar sigurmarkiđ gegn Dollarliđinu hans Roman Abramovich...Íhaaaa
Kannski ađ Woodgate verđi bestu kaup sögunnar??? hver veit..
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)